Viðfangsefni: Pöntun á pakka 2.

Þú ert að fara panta "Pakka 2".

  • Rýni á núverandi heimasíðu svo og hvaða fótspor (e. cookies) séu í notkun.
  • Uppsetning viðbótar (e. plugin) og stilling á henni.
  • Aðlögun á borða (e. banner) svo sem lit, texti, staðsetning og fleira.
  • Gerð undirsíðu með upplýsingum um fótspor.
  • Virkja undirsíðu, tengja og prófanir.
  • Fundur (45 mín) þar sem farið er yfir meðferð persónuupplýsinga.
  • Gerð persónuverndarsíðu og aðlögun.
  • Ábending séu þær einhverjar

Hentar vel þeim er reka vefverslanir eða með flóknari heimasíðu og vilja fá endurgjöf og aðstoð við aðlögun vegna nýrra laga um meðferð persónuupplýsinga. 

Scroll to top