WordPress er CMS kerfi en þau samanstanda af gagnagrunni, skráarsvæði og hýsingu eða vefþjóni. Að öllu jöfnu þurfa notendur ekki að hafa miklar áhyggjur hvernig CMS virkar en getur vissulega verið gott. CMS kerfi sem slík gera enga kröfu um tækni eða forritunarþekkingu. En ef við brjótum þetta aðeins niður og skoðum hlutverk hverrar einingar fyrir sig […]
- Sjá nánarMore TagTag: wordpress
Hvað er CMS?
CMS er skammstöfun á “Content Management System” eða kerfi til efnisstjórnunar. CMS kemur oft fyrir þegar rætt er um hugbúnað á borð við WordPress, Joomla og Drupal svo einhver séu nefnd. Tilgangur CMS er að einfalda útgáfu, flokkun og lagfæringar á efni sem ætlað er til birtingar á vefnum þar sem efni getur verið texti, […]
- Sjá nánarMore Tag