HVAÐ BÝÐST...

VEFSÍÐAN & GDPR

Ertu með vefsíðu sem þarfnast yfirferðar vegna nýrra persónuverndarlaga?

Vantar þig að láta setja upp síðu með upplýsingum um vefkökur eða fótspor (e. cookies)? Vantar þig aðstoð við gerð persónuverndarstefnu vegna upplýsinga sem er verið að safna á vefnum? Smelltu hér til að sjá hvað býðst.

 

BILANAGREINING

Viltu fá almenna rýni hvort síðan sé að virka sem skildi? Eru villur að koma sem hægja á síðunni? Eru stórar og óunnar myndir að trufla og hægja á hleðslu síðunnar?

Góð vefsíða þarf að finnast við leit, birtast hratt og vera örugg. Hafðu samband eða hringdu í síma 892 6262 til að fá frekari upplýsingar.

LEITARVÉLABESTUN

Viltu láta athuga núverandi vefsíðu með tilliti til leitarvélarbestun (e. seo) og fá ábendingar um hvað sé hægt að bæta?

Eða fá fast tilboð og þurfa ekki að hafa áhyggjur hvað þarf að gera heldur fá það gert fyrir þig?

KENNSLA

Gjaldfrjáls hugbúnaður á borð við WordPress, GIMP, Trello, SketchUp svo eitthvað sé nefnt. Gerð kennsluefnis fyrir umrætt efni ásamt ítarefnis.

Persónuleg kennsla í þínu nærumhverfi. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.

Fast verð - Enginn falinn kostnaður!

Fyrir GDPR úttekt, vefsíðugerð eða leitarvélabestun

FRÓÐLEIKUR

  • Hvað er CMS?

    Hvað er CMS?

    CMS er skammstöfun á “Content Management System” eða kerfi til efnisstjórnunar. CMS kemur oft fyrir þegar rætt er um hugbúnað á borð við WordPress, Joomla og Drupal svo einhver séu nefnd. Tilgangur CMS er að einfalda útgáfu, flokkun og lagfæringar á efni sem ætlað er …Nánar »

SENDU OKKUR LÍNU - LOF EÐA LAST...

Mannlegur? Veldu Hus.

Scroll to top