HVAÐ BÝÐST...

RÁÐGJÖF

Við val á vél- og hugbúnaði svo sem fartölvum, vinnustöðvum, skjám, prenturum eða leyfismálum. Aðstoð við að greina þörfina, leita tilboða og sjá um pöntun.

Það hefur sýnt sig að rétt greining á vélbúnaði eða val á leyfum getur leitt til verulegs lækkunar á rekstarkostnaði.

KERFISSTJÓRI

Eru með rekstur og viltu hafa aðgang að kerfisstjóra? Hvort sem viðkomandi sé með fasta viðveru eða ekki? Viltu láta skjala reksturinn hjá þér, teikna hann upp?

Það getur verið nóg að fá leigðan kerfisstjóra þó ekki sé nema hluta úr degi einu sinni í viku til að fá betri yfirsýn yfir reksturinn.

VERKEFNASTJÓRI

Er stórt verkefni framundan í upplýsingatækni eins og innleiðin eða útskipting á búnaði? Það getur verið gott að fá tímabundna aðstoð til að tryggja að verkefnið fái eðlilega framvindu.

 

Fast verð - Enginn falinn kostnaður!

Fyrir ráðgjöf, rekstur og / eða verkefnastjórn.

HAFÐU SAMBAND...

Til að koma á fundi eða senda almenna fyrirspurn.